Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ljósleiðarakapall
ENSKA
fibre cable
Samheiti
ljósleiðarastrengur
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Dreifipunktur: millihnútur í næstu kynslóðar aðgangsneti þaðan sem einum eða fleiri ljósleiðaraköplum frá aðgangsstað á stórborgarsvæði (mötunarhluti) er skipt og dreift til að tengjast húsnæði endanlegra notenda (lúkningarhluti eða notendahluti).

[en] The distribution point means an intermediary node in an NGA network from where one or several fibre cables coming from the MPoP (the feeder segment) are split and distributed to connect to end-users premises (the terminating or drop segment).

Skilgreining
[en] cable containing one or more optical fibres (IATE, communications systems, 2019)

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 20. september 2010 um næstu kynslóð aðgangsneta (NGA)

[en] Commission Recommendation of 20 September 2010 on Next Generation Access Networks (NGA)

Skjal nr.
32010H0572
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
optical-fibre cable
optical cable
fibre optic cable

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira